28.3.2007 | 14:07
Sir Cliff Richards býr til vín
Eins og flestum ćtti ađ vera orđiđ kunnugt er Sir Cliff Richards staddur á landinu og ćtlar ađ halda hljómleika í laugardagshöll í kvöld. Hingađ til hefur Sir Cliff einkumm veriđ ţekktur fyrir ađ vera söngvari og tónlistarmađur en nú hefur hann haslađ sér völl á nýjum vetvangi. Sir Cliff er nefnilega farinn ađ framleiđa vín á vínekrum sínum. Vínin heitia Vida Nova og eru vínekrurnar á Guia Algarve. Ţađ er víngerđarmađurinn David Beaverstock sem sér um framleiđsluna fyrir Sir cliff en téđur David var valinn víngerđarmađur Portúgals áriđ 1999.
Ţeir sem hafa áhuga á ađ vita meira um víngerđ hins geđţekka söngvara er bent á ađ smella hér
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
ţađ er aldeilis hvađ ţađ á ađ leggja áherslu á Sir Cliff Richards vínin, ađ ţađ er sett inn tvö blogg
Smári (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.