Góðir dómar í Gestgjafanum

í dag birtust dómar um VOX í Gestgjafanum. Við erum mjög ánægð með þá og hyggjumst skála í Kampavíni að því tilefni. Hvet alla sem geta nálgast gestgjafann að kynna sér málið og jafnvel fá sér líka kampavín ef þeir vilja....

Í hnotskurn er u dómar svona

Útlit 9 af 10

matur 9 af 10

þjónusta 8,5 af 10

Þetta er meðaltal þeirra einkunna sem dómararnir tveir gefa okkur. Annar þeirra dregur okkur niður um einn heilann í þjónustu fyrir það að honum fannst við gefa honum brauðið of seint, en það var það eina sem þeir í raun fundu að.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott framtak hjá ykkur, þetta verður spennandi að lesa.

kveðja Sævar Már Hótel Holti

Sævar Már Sveinsson (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 19:43

2 identicon

rétt kíkti í blaðið á meðan ég beið að komast á búðarkassa.. lookaði vel og skemmtilega vel uppsett greinin .. good djob

 Kv. Smári www.freisting.is

Smári www.freisting.is (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 23:40

3 identicon

Til hamingju með bloggið og dómana í Gestgjafanum.

Kv. Arnar www.vinogmatur.wordpress.com

Arnar (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband