Vínbloggi ýtt úr vör

Ţá er komiđ ađ ţví ađ vínbloggi VOX verđi hleypt af stokkum. Stefnan er ađ fjalla um vín vítt og breitt. Viđ ćtlum ađ segja fólki frá ţví ţegar viđ smökkum á einhverju sem okkur finnst sniđugt og jafnvel láta flakka einhverjar skemmtisögur af vaktinni á VOX.

Einnig ćtlum viđ ađ birta hérna vínlistann okkar á VOX í heild sinni og ţćr breytingar sem gerđar verđa á honum. Vínlistinn okkar á VOX hefur sjálfstćtt líf ţví hann er síbreytilegur og ţađ bćtast reglulega á hann allskonar spennandi vín.

Öll koment eru vel ţegin ţví ţađ er von okkar ađ ţessi síđa verđi lifandi hlutlaus umfjöllun um vín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband